Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú skulum við aldeilis láta Moggann fá það óþvegið, strákar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, þetta eru engir camphylofíklar, góða, bara einhver sértrúarsöfnuður að skunda á Þingvöll.

Dagsetning:

18. 12. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur Hermannsson: Þarf mótvægi á móti Morgunblaðinu og DV Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins telur að til greina geti komið einhvers konar samstarf, eða sameining NT, Þjóðviljans og Alþýðublaðsins. hann segir engar formlegar viðræður formanna Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks hafa farið fram um þetta, en mál þessi hafi verið reifuð á göngum.