Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Nú skulum við hafa tólf mínútna þögn, elskurnar mínar, því ég á bara ekki fleiri orð yfir það hve allt er gott og dásamlegt!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Öll vonum við auðvitað að þingmönnunum takist að gera drullu-mallið ögn lystugra næst

Dagsetning:

07. 01. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svo mælir Svarthöfði. Tólf mínútna þögn ríkisstjórnarinnar Þá höfum við heyrt boðskap erkibiskupa um þessi áramót og var hann í daufara lagi. Dr. Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, notaði aðeins átta mínútur af tíma sínum í sjónvarpi á gamlárskvöld, og er hann þó stjórnmálamaður, sem hefur ekkert málgagn svo vitað sé, og talar aðeins einu sinni á ári í fjölmiðla úr sæti sínu í forsætisráðuneytinu.