Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
NÚNA getum við alveg hrópað ferfallt húrra fyrir yður hr. forseti án þess að hafa PUNKT á milli...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hefur nú margur Gordons-hnúturinn verið leystur hérna, Árni minn, en svona kvótalaga-hnútar verða ekki leystir nema á hinu háa Alþingi, góði.

Dagsetning:

27. 08. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Bryant, Stanley W
- Davíð Oddsson
- Bryant, Stanley W
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Flotaforingi fær fálkaorðu. Herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Stanley W. Bryant yfirmanni varnaliðsins í Keflavík, stóriddarakross með stjörnu ´ hinnar íslensku fálkaorðu.