Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og hvar er svo SS-pylsan, vindillinn, og kjóllinn, mr, Clinton?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru allir í fýlu, ég á bara að leika við þig...

Dagsetning:

25. 11. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Cinton, Bill J
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð meðal gesta við opnun Clinton-safnsins. Davíð Oddsson utanríkisráðherra verður viðstaddur formlega opnun nýs forsetasafns Bills Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í Little Rock í Arkansas á morgun. Davíð heldur til Arkansas í dag frá Washington.