Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Okkur gamlingjunum veitir nú ekki af að hafa allar klær úti til að ná endum saman, Hannes minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið getið hætt þessum mannalátum strákar, bardaganum var aflýst.

Dagsetning:

28. 11. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Auður Sveinsdóttir Laxness
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Auður Laxness krefst 7,5 milljóna frá Hannesi. Auður Laxness, ekkja nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, hefur höfðað mál gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessor .....