Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Óskabarn þjóðarinnar er líka komið með súpuskál herra forsætisráðherra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

01. 09. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Hörður Sigurgestsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rekstrarafkoma Eimskips: Staðan ekki verri frá 1988. Eins og komið hefur fram í fréttum varð hagnaður Eimskips aðeins 18 milljónir á fyrstu 6 mánuðum þessa árs en hins vegar 265 milljónir á....