Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Ráðherrafisk á hvers manns disk. - Allar deilur um hver á hvað og hvers er hvers, ættu nú að vera úr sögunni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er nú orðið ljóst að bensínstríðið var bara uppgjör á milli olíufurstanna.

Dagsetning:

30. 04. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjávarútvegsráðherra undirbýr frumvarp: Fiski verði miðlað milli staða. Sjávarútvegsráðherra skýrði frá því á fundi með fréttamönnum að hann hygðist láta undirbúa frumvarp til laga um ... - sagði að útgerðarmenn og sjómenn hefðu áður verið lítt hrifnir af því að settar væru takmarkanir á siglingar með afla til útlanda ...