Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Réttu mér aðeins hjálparhönd Jón minn, þú ert orðinn svo vanur mokstri úr framsóknarflórnum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hisjið upp um ykkur brækurnar. Þetta átti bara að vera naflaskoðun, pjakkarnir ykkar .....

Dagsetning:

08. 05. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn Pálsson: Kannar óeðlilegar ráðningar Óla Þ. Þorsteinn Pálsson hefur óskað eftir greinargerð um tilteknar embættisráðningar Óla Þ. Guðbjartssonar í ráðherratíð hans. Þorsteinn er að kanna hvort óeðlilega hafi verið staðið að ýmsum stöðuveitingum.