Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Reyndu nú ekki að klúðra þessu líka, Ari minn. Það eru ekki orðnar svo margar tegundir eftir, góði.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er fátt annað eftir til ráða í þessu heimsins besta kvótakerfi en að reyna að "flengja sjóinn"

Dagsetning:

07. 12. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Ari Teitsson
- Guðmundur Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bændur kanna möguleika á strútseldi. Strútskjöt er dýrasta kjötið á heimsmarkaði.