Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sauðfé landsins hefur löngum átt hauk í horni hjá Finnum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þjóðin bíður spennt eftir að "Ísland í bítið" bjóði framsóknar maddömunni í "breytt útlit" áður en stólaskiptin verða.

Dagsetning:

27. 09. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Enestam, Jan Erik
- Halonen, Tarja Kaarina

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Finnlandsforseti gaf birkifræ. Forseti Finnlands, Tarja Halonen, færði Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, finnsk birk-.....