Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Segðu bara sama brandarann og í fyrra - að við ætlum að lækka verðbólguna!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Heldurðu að þú takir nú ekki eina við greyið, hann hefur ekki verið til friðs síðan hann heyrði þetta með Maroczy.

Dagsetning:

30. 09. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tillögur um hjöðnun verðbólgunnar Á fundi þingflokks og framkvæmda-stjórnar Framsóknarflokksins, sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag, var rætt um tillögur, sem efnahagsmálanefnd flokksins hafði undirbúið, ...