Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
SENDINEFND, nei skipper, það er engin sendinefnd. Hr. Godal hefur ekki látið svo lítið að senda svo mikið sem eina bréfdúfu með venlig hilsen fra Norge til okkar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu nú þessu ylfri, Lucy mín, þú veist að ég fer frekar úr landi en að láta þig frá mér!!"

Dagsetning:

07. 07. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Norska loðnuveiðiskipið var kyrrsett í Vestmannaeyjum.