Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Skepnan þín! Nú ertu búinn að plata mig til að gera það fyrir utan borgarmörkin - veistu ekki hvað skólagjöldin eru há fyrir utangarðskróga??
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
EINHVERS staðar verða þunnir að fá að þrasa.

Dagsetning:

17. 08. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eiga skólalaus sveitarfélög að vera skattlönd hinna? Eins og sagt var frá í Tímanum í gær hefur sveitarstjórnum úti á landi borist bréf frá fræðsluyfirvöldum í Reykjavík þess efnis, að nemendur utan Reykjavíkur geti aðeins fengið skólavist í framhaldsdeildum og iðnskóla höfuðstaðarins hafi hlutaðeigandi sveitarstjórn ábyrgst greiðslu fyrir hana. Vegna þessarar ráðstöfunar hefur vaknað upp spurning meðal manna um afleiðingar og réttmæti hennar, því að augljóslega getur hér verið um að ræða þung fjárútlát fyrir félítil sveitarfélög.