Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Smá hýjungur á efri vör er nú ekkert til að fjasa um, Sigga mín. Þú ættir að vera með honum Ella mínum eina nótt.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við sleppum þér við að fara á Bryggjuna, ef þú lofar að hugsa vel um hríslurnar, svo þær verði Símanum til mikils sóma.

Dagsetning:

09. 02. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. . . . og konunum fór að vaxa skegg Að undanförnu hafa farið fram tilraunir í Frakklandi með nýtt getnaðarvarnarlyf, sem sérstaklega er ætlað karlmönnum. Tilraununum hefur nú verið hætt vegna heldur óskemmtilegra áhrifa þessa lyfs, ekki þó fyrir karlmennina, heldur fyrir konur þeirra. Þeim fór nefnilega að vaxa skegg.