Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Smalinn er kominn til að reka hjörðina, Denni minn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að hafa sólahringsvakt á hlustendaskyldunni, það er aldrei að vita hvenær iðnaðarráðherra býðst til að setja Ella til staups aftur!

Dagsetning:

21. 10. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Pálmi Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utandagskrárumræða um aðstoðarmenn ráðherra: Þeir verði reknir sem ekki var heimilt að ráða - segir Pálmi Jónsson