Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
SNÚÐU við, Denni minn, þú átt bara að vera heima að naga, góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú skal pakkið við hliðina aldeilis fá það óþvegið, ef það heldur sig ekki á mottunni!

Dagsetning:

20. 10. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Þröstur Ólafsson
- Steingrímur Hermannsson
- Þröstur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Seðlabankinn. Skammar Steingrím. Þröstur Ólafsson formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, hefur sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd ráðsins um utanferðir Steingríms Hermannssonar bankastjóra.