Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona. Æfðu þig á skaftinu, Jón minn. Það væri aldeilis saga til næsta bæjar, ef þú kynnir svo ekki að "naga" eftir allt saman...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

03. 06. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Jón Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heiðursmannasamkomulag innan Alþýðuflokksins: Jón Sigurðsson tekur við Seðlabankanum - um eða upp úr miðju kjörtímabili og Guðmundur Árni fer þá á þing.