Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona ekkert röfl, góði. - Þetta er vel hægt. Mér hefur alltaf tekist að velta vandanum á undan mér!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

25. 06. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bráðabirgðaráðstafanir ákveðnar: Aukayfirdráttur til útgerðarlána - segir Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra. Samdráttur þjóðartekna getur orðið sex prósent á þessu ári