Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona elskurnar mínar. - Bara eitt fallegt bros að síðustu. Svo byrjum við nýtt kosningaár!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur ætti aldeilis að vera borgið ef að þetta tekst og ekki þurfum við að óttast að fá þá í hausinn aftur, þar sem við eigum ekkert nema fyrsta flokks jólasveina!!

Dagsetning:

12. 01. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.