Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, enga feimni, finndu lærin, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vonandi þurfa kjósendur ekki að vakna við þann draum að niðurstaðan verði alltaf sú sama, hvern sem þeir kjósa.

Dagsetning:

18. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Ásmundur Stefánsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. ASÍ leitar kjötbirgðanna - neitar að taka niðurgreiðslur í vísitölu, ef ekkert finnst Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fól í gær Ásmundi Stefánssyni, framkvæmdastjóra ASÍ og fulltrúa þess í kaupgjaldsnefnd að kanna hvort kjöt það ...