Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona. - Gefðu honum nú nokkur góð vinstrihandar verðbólguhögg, Ási minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona kristaltært hefur maður nú aldrei séð fyrr, strákar. Ef ekki væri þessi gullni blær gæti þetta verið beint úr Gvendarbrunni....

Dagsetning:

08. 06. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.