Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, góði, það sér nú ekki högg á vatni þó ég taki í einn undrahatt!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss. - Þetta er nú hátíð. - Þið ættuð að heyra hann spila eftir nótum!

Dagsetning:

06. 12. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Ási í Bæ, Ástgeir Ólafsson
- Jóhannes Nordal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ási í Bæ rænir Seðlabankann Þjófur í Seðlabanka nefnist bæklingur eftir Ása í Bæ sem Bæjarút.....