Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, vertu ekki að þessu þrasi, góði. Þú tekur nú ekki þessar krónur með þér hvort sem er....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki að undra að lyktin hafi komið eldskynjurunum af stað, úr því svona er, Huppa mín ...

Dagsetning:

05. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Sveinn Rúnar Valgeirsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útgerð í Vestmannaeyjum hafnar aðild að LÍÚ. Óeðlilegt að við þurfum að kosta eigin aftöku -segir Sveinn Rúnar Valgeirsson útgerðarmaður.