Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Tækninni hefur fleygt það ört fram i landbúnaði að haninn þarf ekki lengur að vakna til þess!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Getið þið ekki bara dundað ykkur við að tína dósir þangað til að haustið kemur í mig, elskurnar mínar?

Dagsetning:

23. 08. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landbúnaðarsýningin: Opnuð í gær með rafmögnuðu hanagali - gestirnir urðu alls 71247 Rammíslenskt hanagal rauf morgunkyrrðina á Selfossi í gærmorgun og vakti til síðasta dags landbúnaðarsýnigarinnar. Hanagalið var tekið á segulband og varpað út í magnara.