Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Tekst ofurmenninu að hremma bráð sína vegna greindarskorts ráðherranna?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

13. 09. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Ekki eins snögggáfaðir og Ólafur Ragnar" - segir Steingrímur "Flugleiðamálið er mjög viðamikið og því ekki hægt að ætlast til þess að ráðherrar hafi haft nægilegan tíma til að kynna sér það og taka ákvörðun á ríkisstjórnarfundinum í gær. Við erum ekki eins snögggáfaðir og Ólafur Ragnar Grímsson ," sagði Steingrímur Hermannsson samgönguráðherra við .....