Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þá þarftu ekki lengur að kvarta undan því að ekki séu smíðaðir stólar fyrir báðar kinnarnar, elskan!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bévaður hvalablástur er þetta. - Ég vona bara að Greenpeacemenn sjái ekki til mín?

Dagsetning:

26. 08. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stærsti stóll í heimi smíðaður í Reykjavík: Stólsetan verður um 25 fermetrar Stærsti stóll í heimi er nú að rísa á fæturna við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Byrjað var að setja stólinn saman í morgun, en hann verður sjö og hálfur metri á hæð og nokkurs konar tákn fyrir sýninguna Heimilið ´77 Mannvirkið teiknaði Þorkell Guðmundsson húsgagnaarkitekt og hafa þrjár blikksmiðjur unnið að smíðinni