Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ ætti að létta séra Bolla verkið að búið var að hjólavæða kirkjumublurnar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki mitt mál, Bjössi minn, ég er bara bílstjóri.

Dagsetning:

12. 03. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Bolli Þórir Gústavsson
- Flóki Kristinsson
- Bolli Þórir Gústavsson
- Flóki Kristinsson
- Jón Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bolli Gústavsson tekur við Langholtsdeilunni. Þorsteinn Pálsson dóms-og kirkjumálaráðherra, hefur falið Bolla Gústavssyni, vígslubiskupi á Hólum í Hjaltadal að úrskurða í Langholts- kirkjudeilunni í stað biskups.