Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það ætti nú varla að valda miklum deilum þó menntamálaráðherra láti nokkra öskukarla fjúka ...?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÚ MÁTT alveg fá hann Bangsímon þinn aftur, mr. Blair. Clinton er orðinn svo stór, að hann er farinn að leika sér við stelpur..

Dagsetning:

27. 06. 1987

Einstaklingar á mynd:


Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sverrir Hermannsson um íslensku sjónvarpsstöðvarnar: Hella yfir okkur lágmenningu "Ég sakna þess að hafa ekki enn hið íslenska sjónvarp; ég hef þráð íslenskt sjónvarp og tel að íslenska þjóðin þurfi á því að halda. Báðar sjónvarpsstöðvarnar sem nú starfa hella yfir okkur efni úr útlendum lágmenningarruslatunnum."