Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er bara ekkert víst að þeir hafi gert neitt af sér þó þeir hafi olíublotnað svolítið, hæstvirtur ráðherra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Leiðtogarnir hafa eflaust átt von á öðru en að íslenskir draugar stælu frá þeim senunni.

Dagsetning:

11. 02. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Einar Benidiktsson
- Geir Magnússon
- Kristinn Björnsson
- Valgerður Sverrisdóttir
- Vilhjálmur Egilsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alvarlegar ásakanir Verslunarráðs vegna framkvæmdar húsleitar hjá olíufélögunum: Sakar Samkeppnisstofnun um lögbrot. -vill að gögnum sé skilað og að viðskiptaráðherra rannsaki málið.