Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Það er bara ekki lengur stætt á að humma þetta fram af sér, þegar hægt er orðið að labba þurrum fótum, kokksi minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ hefur eitthvað klikkað, herra. Góðærið hefur ekki komið til Halla...

Dagsetning:

16. 03. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Átak gegn losun á sorpi í sjó. Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna ákvað í desember sl. að beita sér fyrir átaki gegn losun á sorpi í sjó frá íslenskum fiskiskipum.