Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er eins gott að menn séu sæmilegir til heilsunnar í Allaballaflokknum!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, þú verður að vera með skriflegt leyfi frá mannanafnanefnd ef þú vilt að peyjarnir verði skírðir þessu nafni, þetta er nýyrði.

Dagsetning:

27. 06. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Guðrún Helgadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðmundur J. Guðmundsson: "Guð verndi mig fyrir vinum mínum" Segist fagna úrskurði ríkissaksóknara