Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er eins gott að vara sig á drullusokkunum, Þorsteinn minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þarf að gera fleira en að mjólka, herra Íslendingur!

Dagsetning:

13. 12. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Uppsveifla Alþýðuflokks Uppsveifla á fylgi Alþýðuflokksins á síðustu mánuðum er staðreynd. Hún kemur greinilega fram í skoðanakönnun, sem DV gerði um síðustu helgi. Alþýðuflokkurinn fékk þar fylgi yfir 26 af hundraði þeirra, sem tóku afstöðu. Hann er kominn á hæla Sjálfstæðisflokksins.