Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki verið að láta vita. Hvernig átti okkur að detta í hug að búið væri að skipta um borgarstjóra ?...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

18. 06. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Markús Örn Antonsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Elliðaárnar: Markús Örn opnar í fyrsta skipti.