Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ er hætt við að þetta sé alvarleg klikkun dr. Sáli. Hann gengur enn með þá grillu í höfðinu að hann sé forsætisráðherrann . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss. - Ég læt ekki túskilding í þessa sokka, það hefur ekki verið svo mikið sem stagað í þá!!

Dagsetning:

11. 03. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni
- Gæsin
- Tanni
- Dr. Sáli

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ærin Dolly gæti breytt framtíð mannsins.