Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er víst ekki mikið hægt að hjálpa upp á gunguskapinn í þér, en það er ástæðulaust að druslast í kolskemmdu bananadressi, nóg er nú til af Bónus-bönunum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Guði sé lof. - Við höfum þó ennþá efni á að reka innheimtudeildina

Dagsetning:

21. 05. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Guðmundur Árni Stefánsson
- Gæsin
- Halldór Blöndal
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Steigrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur J. sagði forsætisráðherra ekki þora: Kallaði Davíð gungu og druslu.