Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það eru nú ekki bara fínheitin, Þorsteinn minn. Hann lyktar líka svo ógeðslega.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

16. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Jónatansson
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra. Fiskurinn er sennilega ekki nógu fínn fyrir Landsvirkjun. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra deildi á Landsvirkjun á ráðstefnu í Ólafsvík á föstudag og hafði á orði að fiskvinnslan fengi aðeins neikvæð svör er leitað væri eftir lækkun orkuverðs.