Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það fer vel á því að Guðfaðirinn setji sjálfur endapunktinn á fiskveiðistjórnunaróskapnaðinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Je minn, ég var bara alveg komin í spreng!

Dagsetning:

03. 10. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur lýst því yfir að hann telji tímabært að breyta um stefnu varðandi erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi sem hingað til hafa verið bannaðar.