Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hefði verið agalegt að missa hann undir þessa ökuníðinga, Hjölli minn. Þetta krútt er aðalvinningurinn handa þeim sem sigra í kosningunum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þó að það sé geggjað að geta hneggjað, þarf meira til þegar gera á barn í brók, en tvo nývanaða fola!

Dagsetning:

11. 12. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Hjörleifur Guttormsson
- Páll Halldórsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.