Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það kann ekki góðri lukku að stýra að reyna að troða einhverju útlensku sulli í hana Búkollu okkar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
GÆTIRÐU ekki aðeins dýft þeim ofaní með skjátunum þínum, Palle minn, það er bara pínulítil óværa á þeim.??

Dagsetning:

17. 03. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Ari Teitsson
- Búkolla
- Þórólfur Sveinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Formaður Bændasamtakanna einróma endurkjörinn á Búnaðarþingi. Formaður kúabænda var felldur í stjórnarkjöri.