Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÞAÐ stefnir í að heilbrigðisþjónustan fyrir landsbyggðina verði rekin með svipuðu sniði og bifreiðaskoðunin, komi einu sinni í mánuði til að lækna og jarða.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mætti ég biðja um eiginhandaráritun ...?

Dagsetning:

26. 02. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Niðurskurður á fjárveitingum til héraðssjúkrahúsa: Það er búið að herða ólina eins og frekast er hægt -segir formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra.