Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það væri nú vit í því að láta hvern sem er fá gærur. Hvernig ættum við þá að þekkjast úr!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Því lengur sem þið eruð litlir og vesældarlegir, því lengur fáið þið að lifa, þorskhausarnir ykkar...

Dagsetning:

09. 11. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gærumálið er prófsteinn Fyrir skömmu fóru fram talsverðar umræður vegna drottnunaraðstöðu Sambandsins á sviði landbúnaðarafurðasölu. Ástæðan var sú, að samvinnuhreyfingin vildi heldur selja óunnar gærur úr landi en til innlendrar verksmiðju, sem það á í samkeppni við.