Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það var ekki lengi gert að fullmanna eitt stykki her...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki allir sáttir við þann spádóm sem garnirnar úr forustusauðunum boða.......

Dagsetning:

20. 09. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Heimir Steinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrann og hermaður Krists. Tveir æðstu og valdamestu menn í menningarmálum þjóðarinnar hafa nú með stuttu millibili kvatt sér hljóðs til þess að hvetja til stofnunar íslensks hers. Fyrstur talaði Björn Bjarnason um málið og olli gríðarlegu uppnámi.