Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það var ekki um annað að gera en að kaupa eitt stykki fuglabjarg handa þér Nonni minn. Maður var orðinn dauð- hræddur um að missa ráðherra-embættið út af þessu fuglalærasmygli þínu....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fótafúnu R-listabykkjunni verður varla riðið aftur til sigurs.

Dagsetning:

04. 10. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkissjóður kaupir hlut í Látrabjargi. Ríkisstjórnin samþykkti í gær þá tillögu umhverfisráðherra að ríkissjóður neyti forkaupsréttar og gangi inn í sölu á Bæjarbjargi í Rauðasandshreppi en það er hæsti hluti Látrabjargs við Breiðafjörð. Er kaupverðið 800 þúsund krónur.