Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það var mikið að þeir sáu sóma sinn í að merkja þetta. Maður er orðinn hundleiður á að standa í þessari "hland" - handleiðslu alla daga.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég get nú ekki sagt að ég sé neitt bergnumin af þessu þjóðsöngsgargi, Örn minn.

Dagsetning:

26. 09. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarráð: Dulskyggnir sitji ekki einir að salernum. Á fundi borgarráðs síðastliðinn þriðjudag var samþykkt tillaga Kristínar Ólafsdóttur, borgarfulltrúa Nýs vettvangs, um að festa skilti utan á heilsugæzlustöðina á Vesturgötu 7, sem gefi til kynna að þar séu almenningssalerni innan dyra.