Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það var svo sem auðvitað, að öskukarlarnir okkar væru olíuprinsar í álögum!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru fleiri en Norðmenn sem óttast að ESB aðild þýði að gripirnir verði tuttlaðir í Evrópufötuna...

Dagsetning:

08. 03. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Olía úr sorpi Breskir vísindamenn skýrðu frá því í dag, að þeir hefðu fundið aðferð til að gera olíu úr venjulegu sorpi og að hún væri jafn góð eða betri en olía frá Miðausturlöndum.