Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þarna er Denni á hótelherberginu sínu að sofa úr sér eftir ferðina. - Denni á úlfalda. - Denni á harða hlaupum undan kúlum Shamírs. Denni beygir sig niður til að kyssa Arafat. - Denni heilsar Múbarak - og þarna segir Denni Havel brandara
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þó flokkurinn hafi ekki verið upp á kvenhöndina hingað til þá lifum við nú enn í voninni um að það geti rjátlast í hann hvolpavit!

Dagsetning:

12. 05. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur Hermannsson: Tekur myndeir fyrir Stöð 2