Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞÉR verðið beðinn að "smæla" oft í dag hr. forseti. Það eru þegar 25 túristarútur búnar að melda sig.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Má Hjörvar litli koma út og leika, frú borgarstjóri?

Dagsetning:

23. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Vigdís Finnbogadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bessastaðir illa varðir fyrir ágangi ferðamanna: Túristar liggja á gluggum forsetans.