Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta er eftir eitthvað annað en byssukúlu. - Það eru engar agnir að sjá í kringum þetta gat ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Já, já, ég veit að það er ekkert karlmannlegt fyrir bankastjóra að klæðast kjól, en það er nú hann sem trekkir, en ekki það sem er innanundir.

Dagsetning:

18. 12. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skothvellur heyrðist í fjölbýlishúsi. Íbúi í fjölbýlishúsi í austurbænum taldi sig nýlega hafa heyrt skothvell úr næstu íbúð og hringdi skelfdur á lögregluna. Skýringin fannst fljótlega. Í svefnherbergi mannsins fannst sprungin gúmmídúkka. Lögreglan hvarf á braut.