Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er ekki andskotalaust. Dvalartíminn færður niður í hálfan mánuð og svo verður maður að éta sinn eigin saltfisk þegar heim kemur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ob- ob, það er alveg bannað að gera svona mörg mörk, fyrr má nú rota en dauðrota, strákar.

Dagsetning:

01. 05. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Reiðarslag Mörgum undanfarin ár hafa Íslendingar streymt til Spánar í leyfum sínum. Hefur þeim ekki orðið tíðförulla til annars lands í seinni tíð. Þannig hafa Spánverjar hreppt miklar fúlgur gjaldeyris frá okkur. Nú fréttist það hins vegar, að Spánverjar hafi fyrirvaralaust fjórfaldað innflutning sinn á saltfiski. Þetta gerist í lok vetrarvertíðar, þegar fiskverkendur hafa saltað þann fisk, sem þeir ætluðu sér með hliðsjón af fyrra ástandi, og ekki verður aftur snúið.