Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta er nú gefið út í tilefni af "norrænu brauðvikunni", það varð að vera eitthvað bitastætt í því, Matthías minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sigur Alþýðuflokksins er talinn byggjast að miklu leyti á flökkuatkvæðum, enda fór Bjarni Guðnason til Ástralíu áður en úrslit lágu fyrir, til frekari þjálfunar í pólitískum stökkum!

Dagsetning:

17. 10. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Matthías Á. Mathiesen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjárlagafrumvarpið: "Stendur á brauðfótum" - segir Matthías A. Mathiesen alþingismaður